Hehe, heppinn :} rétt fyrir jólin í fyrra, þá vaknaði ég við það að síminn hringdi, og enginn annar var heima, svo ég svaraði, og ég var alveg búinn að missa röddina, ég gat ekki komið upp orði í símann, það var óþægilegt! Annars, þá má ég eiginlega ekki verða veikur, því að ég er að fara til Lundúna, og þá má ég ALLS ekki vera veikur.