Ég man eftir þessu! Sem er skrýtið, því að ég man eiginlega ekki eftir neinu frá þessum tíma. Ég kom heim úr skólanum, svona um tvö eða þrjú, og fór inn í stofu og ætlaði að horfa á sjónvarpið, minnir að Simpson voru á þessum tíma, svo þegar ég kveikti þá var bara fréttatími! Ég var disopointed, því að mér fannst þetta bara vera venjulegur atburður, eins og stríðið í Palistínu og svoleis. Svo fór ég á skíðaæfingu um fjögur, og þá fékk ég að vita sannleikann :} Helvítis Ameríkanar að...