Og til að toppa það, þá var það líka Renault umboð líka! Og m.a.s. fyrsta BMW umboð Íslands. Ég er samt ekkert svona áhugamaður sem huxar um að breyta bílum og svona, og huxa ekkert mikið út í vélina, ég vil bara fá flottan eðalvagn, sportbíl eða lúxusjeppa, og hafa hann flottan, með miklum lúxus, og eftirsóknarverðan, svo aðrir verði öfundsjúkir! Ég les samt smá bílablöð, horfði stundum áMótor, og svoleiðis…