Hmmm, persónulega fíla ég ekki rapp neitt svakalega, kannski eitt lag á nokkurra ára fresti sem mér finnast allt í lagi… En þrátt fyrir það, þá er ég ekki að kalla rappara og þá sem fíla rapp retarda eða öðrum ljótum nöfnum, því hvort sem manneskja hlustar á rapp, rokk, metal, tekknó, popp eða klassíska tónlist, á ekki að dæma hana algerlega eftir því, það er fíflaskapur.