Tja, ekki fella hana niður, bara leggja ríkari áherslu á enskukennslu, það er náttúrulega miklu nothæfara en íslenska. Og líka, leggja niður dönskukennslu, þetta eru allt saman orð sem eru í ensku með dönskum endingum. Og ef það þarf endilega að kenna norrænt tungumál, kenna þá bara sænsku eða norsku, með hreimi sem fer meira eftir skriftinni.