Það ætti að vera hægt, en er það ekki. Sumir eru bara svo mikil börn, jafnvel þó að þeir séu í efstu bekkjum grunnskóla :/ En það er mjög þægilegt að fá bara götuð blöð beint frá kennaranum, það er ekki svo mikið mál að gata bunkann eftir ljósritun. Allaveganna, þegar ég hef gert svona verkefni með glærukynningu þar sem maður lætur hvern og einn nemanda hafa afrit, þá gataði ég.