Já, því miður er fólk almennt þannig, þegir ef því líkar e-ð, en láta það vel í ljós ef því líkar e-ð ekki. Fólk þarf að læra að hrósa, t.d. getur eitt lítið komment: “góð grein” “vel skrifað hjá þér” “þú ertgóður penni” o.sv.frv. hvatt góða greinarhöfunda til áframhaldandi skrifta. En, Íslendingurinn er bara svona, ekki er hægt að breyta því…