Ég er að bera út á morgnana, heppni hjá mér að húsin eru flest vel merkt, bæði húsnúmer og nöfn, þó að ég þurfi kannski ekkert endilega að nýta mér það… Hjá mér sjálfum er vel merkt, húsnúmer utan á húsinu, og nöfn allra íbúa skilmerkilega sett fram, samt getur pósturinn ekki fattað hvaða póstur á að fara í hvaða póstkassa, það er pirrandi, því að allir kassarnir eru merktir, og það er enginn með sama nafn hérna, en póstberinn getur ekki fattað neitt nema að íbúðarnúmerið sé líka með, það...