Hmmm, betri dagur hjá þér en mér… Ég var að huxa um þetta áðan, mér finnst eins og það sé bara venjulegur dagur í dag, fyrir utan það að ég fæ frí, þó að allt skrautið sé komið upp er ég ekki að trúa því að jólin byrji á morgun. Og þetta hefur gerst oft áður á jólunum, bara, óraunverulegt að þau séu komin. Svo ég fór að pæla, hef ég komist í snertingu við alvöru jólaskap e-n tímann? En já, aðfangadagurinn minn byrjar klukkan 5, asnalega fréttablað að koma út á aðfangadegi }:{