Ekki kannast ég við þetta… Hjá mér er bara farið niður í upphitaða geymslu, náð í tréð, sett saman, og bara skreytt eins og þeir sem skreyta það vilja. Kannski ekki fullkomið útlit, en jólin eru hátíð barnanna, right? Þá er nú alveg fínt að hafa barnalegt tré, kemur manni í jólastemningu ^^