Þessi gerð af myndum heitir ekki avatar, heldur er þetta bara teiknuð mynd, sem hefur ekkert sérstakt nafn. Avatar er myndin sem þú hefur þarna hverju sinni, hvort sem það er teiknuð mynd af manni sjálfum, mynd af peningum, eða annað. Avatar er það sama og display picture, sem er sama og mynd notanda. Ég hata þennan misskilning…