Já, ég er sammála þér. Hér í minni fjölskyldu, var okkur krökkunum kennt að peningar vaxa ekki á trjánum, maður á að fara vel með þá. T.d. kaupi ég mér sjaldan svona hluti sem ég þarf ekki á að halda, legg frekar inn á verðbréfasjóðinn minn, og eyði mjög sjaldan peningum. Og svo,, við fjölskyldan komumst alveg af þó að við eigum ekki 400 fm einbýlishús, 2 glænýja jeppa og flatskjá. Við reynum jú að fá smá þægindi í hlutum sem við kaupum, en það þurfa ekkert endilega að vera dýrustu...