hvað er málið með að senda manni skilaboð í hvert skipti sem maður fær svar á einhverjum þræði? og síðan þarf maður að klikka tvisvar til að komast í svarið… er kominn á það stig að ég er hættur að nenna að fylgjast með umræðunum sem ég tek þátt í því þá þarf ég að fara í gegnum lista með 50skilaboðum!! er ekki hægt að hafa þetta þannig ða það kemur bara upp listi með þráðum sem hafa uppfærst þannig að maður þurfi ekki að eyða dýrmætum tíma í að fara yfir böggandi skilaboð…