Ég er sammála þér, ef maður er góður penni, og vill lyfta huga upp í virðingu, á maður sjálfur að taka til málanna! Skrifa greinar, taka þátt í umræðu, það hefst ekkert með því að svara bara alltaf: Æi, óþroskað fólk hérna, ég nenni ekki að vera hérna,, og gera síðan ekkert sjálfur. Notendurnir skapa vefinn, ef þú vilt að hugi sé með góðum málefnalegum umræðum, startaðu þeim þá og taktu þátt í þeim!