Sættu þig við þetta, við eigum heima á klaka á mörkum hins byggilega heims, það er aldrei gott veður hérna, nema 2 daga í júlí. Ég hata þetta land, það ætti að koma aftur svona Íslendingafækkunarátak eins og var þegar Vestur-Íslendingarnir fluttu til Ameríku, ég myndi taka þátt. Mér var samt ekkert svaka kalt í dag, nema inni í skólanum, helvítis loftrifur sem einhver þarf alltaf að opna, og ég nenni ekki að loka -.- Fyrsta hugsun mín í morgun var samt: Ái, mér er illt í maganum, og svo fór...