Einmitt! Minn er æði, svona blár og svartur, eiginlega sérhannaður fyrir mótorhjólaiðkun, en virkar samt alveg mjög vel svona venjulega. Fékk hann líka á svo góðu verði, 135 pund, þegar hann átti að kosta eitthvað 180 pund. Eina flíkin sem ég hef átt sem ég svona, elska.