Bjóða í fermingarveislu gegnum síma? Mér finnst það hljóma svipað og barnaafmæli… Ég fermdist 2004, var með áritað kerti og áritaðar servíettur, hélt veisluna í sal þar sem maturinn var eldaður á staðnum af þeim sem unnu þarna, eina matarkyns sem við komum með var kransakaka sem mágkona mömmu bakaði, það voru engin skemmtiatriði, bara komið, borðað, spjallað og farið, og ég sá svona um eitt og annað, en þurfti samt ekkert að gera svo mikið, enda átti ég að njóta dagsins. Fermingar eru komnar...