Weird, ég las fyrirsögnina fyrst sem Sindradráttur… En þetta er pirrandi helvíti, svaka vont, hata þegar þetta gerist. Þá bara sleppi ég því að hreyfa mig, leyfi þessu bara að vera, og bíð þangað til þetta fer, svipað og ég geri með mestan sársauka. Samt helvíti erfitt að hafa þetta.