Ég fer í enga útilegu í sumar held ég, sem er synd, því við vorum að kaupa þennan stóra flotta ferðabíl sem er örugglega æðislega þægilegt að ferðast í. Förum samt í sumarbústað til ömmu og afa 17. júní, gaman ^^ Hann er langt í burtu, fyrir norðan, á Gjögri O_O