Ég á Vans skó, þó að annað fólk eigi þannig, keypti ég þá bara því mér fannst þeir flottir, og mig hefur lengi langað í reimalausa skó, reimar eru pirrandi. Þetta eru samt ekki köflóttir Vans skór… Fólk kaupir ekki föt og annað eins og aðrir eiga BARA því að aðrir eiga þannig…