Það eru flestir búnir að fá að vita hvort þeir komust inn í skólann sem þau settu í fyrsta sæti. Þú getur séð það á www.menntagatt.is. Ég sótti um í Versló í fyrsta sæti og var með 7,5 í meðaleinkun. Var að sjá það núna að mér var hafnað, sem er ekkert smá mikill bömmer. Núna er bara að bíða og sjá hvort MS vilji mig. :/

En hvernig gekk ykkur, þið sem eruð að fara í fammhaldsskóla?