Það er bara ekki eins að horfa á tölvuteiknaða textasetta teiknimynd og eina gamla góða teiknaða og talsetta, ég hata tölvuteiknun í almennum teiknimyndum, þegar það sést vel að það sé tölvuteiknun =C Samt eru bíómyndir eins og Nemó og svoleiðis mjög vel tölvuteiknaðar. Ahh, good old times =C Engar áhyggjur, ekkert stress, og ofdekur, góður tími. Ég var konungur heimilisins þegar ég var lítill, það er æðislegt að vera fyrsta barnið í langan tíma, og eiga samt eldri systkini til að dekra. Ahh.