Menn þurfa að átta sig á því að að falla á prófi og að ná ekki prófi er tvennt ólíkt. Þú getur tekið próf og ekki náð því, fengið t.d. 3,5 í einkunn… en samt ekki fallið. Að falla á prófi er notað ef þú nærð ekki prófi sem síðan veldur því að þú þarft að taka bekkinn/áfangann/brautina sem þú varst á aftur. Þótt þú fáir ekki nema 3 í öllum prófum í samræmdu, þá ertu samt sem áður ekki fallinn því þú þarft ekki að taka 10. bekk upp aftur. Kv. SeveN Mr.T