swooper Ég kaupi diska með sveitum sem mér líkar við jafnvel þó ég eigi allt með þeim sveitum á tölvunni. Það er bara allt önnur stemning að hlusta á góðan, heilsteyptan disk en einhvern huge playlista í tölvunni. Sniðugt… nákvæmlega sama pæling og er í hausnum á mér…