Er nú bara ekki að hlusta á neitt í augnablikinu… Var samt að hlusta á Live in Canada diskinn með Rhapsody í vinnunni áðan… svo einhver lög af Legacy of Kings með Hammerfall í bílnum á leiðinni heim og svo er ég að fara að tékka á nýjasta diskinum með Amorphis, Eclipse.