Within Temptation Within Temptation

Within Temptation var stofnað árið 1996 af Robert Westerholt sem spilar á gítar og Sharon den Adel sem söngkona. Þau eru frá Hollandi og náðu fljótt langt þar. Þau voru fljót að fá sammning og sama ár voru þau byruð að vinna í fyrstu plötunni sinni.
Árið 1997 kom fyrsti diskurinn með þeim út og heitir hann Enter. Þegar Enter kom úr spiluðu þau á 4 stöðum víðsvegar í Hollandi. Þegar þau voru búin að spila þessa 4 tónleika voru þau beðin um að spila á tónlistar hátíðinni Dynamo Open Air sem er ein af stærstu rokk hátíðum Hollands.
The Dance kom svo út 1998, smá sífa sem þau gáfu út áður en þau spluðu á hátíðinni.
Mother Earth kom svo út árið 2000. Þau fóru svo í túr og spiluð á 3 þýskum hátíðum þetta árið, Waterpop, Bospop og Lowlands. Þau gáfu út Mother Earth 1. Desember. Það urðu 3 lög af þessari breiðskífu og það eru lögin “Ice Queen”, “Our Farwell” og “Mother Earth”. Eftir þetta byrjaði hljómsveitin að verða frægari með hverju andartakinu sem leið og gáfu aftur út Mother Earth nema dreifðu henni til fleiri evrópulanda. Þau gáfu út DVD-disk með upptökum af Mother Earth tónleikum, sem af mínu mati eru mjög góðir.
The Silent Force kom svo út árið 2004 og var hann gefinn út 15. nóvember, um næstum alla Evrópu. Þarna fóru þau í sína fyrstu stóru tónleikar ferð og spiluðu meðal annars í London. “Stand My Ground” og “Memories” urðu smellir af þessum disk og þeim var byrjað að ganga betur en þeim hafi nokkurntímann gert áður. Árið 2001 var samt gerð smá breyting á hljómsveitinni, Ruud Adrianus Jolie var settur sem annar gitarleikari og trommuleikarinn de Graaf var skipt út fyrir Stephen van Haestregt.

Uppstilling:
• Sharon den Adel – Söngkona (og stofnandi).
• Robert Westerholt – Gítar (og stofnandi).
• Ruud Adrianus Jolie – Gítar.
• Jeroen van Veen – Bassa.
• Martijn Spierenburg – Hljómborð.
• Stephen van Haestregt – Trommum.