Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: "Escape the Room"

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þessi síða hér er með helling af Room escape leikjum. http://www.gamershood.com/list.php?id=17&p=1 Þetta er beinn linkur á room escape listan þeirra.

Re: MMORPG

í MMORPG fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Maður dl game client til að spila hann. Ég er í level 34. Ef maður nær level 30 getur maður joinað guildi eða búið til guild. Ef það eru einhverjir sem eru kommnir í level 30 og eru tilbúnir að joina íslenskur guildi, þá get ég búið til eitt á minn penning. (Ath. kostar 1 milljón að stofna guild) Ég fer alltaf á Zeus serverinn og almighty land 2. Bara ef einhver vill hitta mig og joina guildi.

Re: veit einhver?

í MMORPG fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þess vegna er hann frír.

Re: spuni?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þetta er bara svona fræðileg “pæling”. Hvað eru eiginlega margir sem send inn á þenna kork? Ég hef ekkert verið að fylgjast með honum lengi en samt nógulengi til að taka eftir því að ekki er verið að senda mikið inn. Og annað getur hver sem er send inn meira á þenna spuna? (Bætt við söguna)

Re: veit einhver?

í MMORPG fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Thang online. http://thang.ongameport.com/guide/setupguide.asp?mainValue=01&subValue=01_01

Re: PSP Leikir

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ridge Racer er ágætur bílaleikur. (Ef þú ert mikið fyrir bílaleiki) Annars eru til hellingur af ágætum leikum (Sem mér finnst allavega ágætir en ekki Vilhelm:) ) Eini leikurinn sem ég mæli alls ekki að kaupa er Darkstalkers (Einn versti leikur sem ég hef prófað)Ef þú fílar ekki bílaleiki mæli ég með LOTR Tactics (Herkænskuleikur)

Re: leikir til sölu

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvað viltu fyrir Battlefield 1942?

Re: Crpg..

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Allir góðir, fyndir og með góðum söguþræði. Mér fannst samt nr. 4 skemma fyrir að hafa 3D, fannst nr. 3 betri. ÉG ENDURTEK FRÁBÆR HÚMOR. En ef maður hugsar út í orðið “Role playing game” er maður að taka stjórn yfir einum Character (HIS ROLE IN THE GAME) og fylgir honum eftir. Kannski má maður líkja þessu við leikrit og þess vegna skiptir söguþráðurinn miklu (Að mínu mati). RPG hefur samt villandi nafn.

Re: PSP er það Málið eða ekki

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það er hægt að fá Gíga pack PSP í BT. (Með 1 gb minniskubbi)

Re: PSP er það Málið eða ekki

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Vilhelm, þú ert með svo beina afstöðu fyrir vélar. Ég á psp og finnst hún ágæt en hún er ekkert betri né verri en DS. DS er með snertiskjá en í PSP er hægt að horfa á myndir. Ég sé ekkert eftir að hafa keypt hana, þó hún sé með styttri rafhlöðu tíma en DS er rafhlaðan nóg fyrir mig. Ef þú kaupir hana og hyggst nota hana á ferðalögum mæli ég með bíla hleðslutæki (Sá það í elko búð um daginn) Ég segi bara að það fer eftir smekknum hvort þér finnst betra. Líka hvort leikja úrvalið sé betra....

Re: jææææjaaa....

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Prófaðu Mount&Blade ;) En ef þú vilt bjarga glataðri sál þá mæli ég með kirkjuferð :)

Re: SEGA

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég átti strumpa leik líka. Ég á helling af leikjum (“átti” þeir gætu verið týndir) that was a lot of good memories.

Re: SEGA

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Á hana og hún er í mjög góðu ástandi (Fyrir utan það að vera svolítið rykfallin). Á líka nokkra leiki sem ég get látið fylgja með (Einn svona “Six pack” fylgir, í honum eru 6 leikir). Hvað viltu bjóða hátt?

Re: Mount & Blade

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þetta er enþá beta version, og enginn almennur söguþráður í þessu. Hann kemur þegar leiknum er tilbúinn, en mér finnst bardagakerfið snild og þeir ættu bara að hætta að eyða penningi í einhvern söguþráð og gera multiplayer leik í staðinn. Söguþráðurinn endist í nokkur skipti en multiplayer miklu lengur.

Re: Civilization IV proplem

í Háhraði fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það gerist líka hjá mér. Hvað ertu að meina með install?

Re: my psp

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Skráði mína og fékk spiderman 2, 1-2 vikum síðar í pósti.

Re: MMOG

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég heiti Sir Gunnar og á þorpið Miðgarð.

Re: MMOG

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ok, maður fer á þessa síðu og spilar leikin þar. Maður þarf ekki að downloada neinu (eins og runescape) og er þar að byggja þorp og hermenn. Síðan lætur maður hermennina berjast eða hvað sem þú vilt. Getur byggt mörg þorp með því að taka landsvæði (með svona Settlers gaurum) eða bara ráðist á önnur þorp til að hertaka þau. Og maður er að spila við aðra gaura um allan heim (það er multiplayer hlutinn) og ræðst á þeirra þorp og svo framvegis. Maður getur líka bara lifa friðsamlegu lífi og...

Re: Mount & Blade

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Eina sem ég get sagt er að þú verður bara skoða sjálfur. Get ekki sagt sjálfur til um hvort það sé ópersónulegt eða ekki :( Ég mundi segja að það væri öðruvísi en úr Morrowind, en það er svolitið langt síðan ég spilaði Morrowind svo ég man ekki alveg hvernig það var í honum.

Re: PS3

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta hreyfidót er kannski sniðugt en örugglega óþægilegt að halda á. Xbox og PS fjarstýringarnar eru vísindalega reiknaðar út til að vera sem þæilegastar fyrir höndina. En að spila leiki á svo fjarstýringu er kannski allt í lagi en örugglega ekki eins þægilegt og að vera með eitthvað sem fellur betur að höndinni. Maður getur ekki keypt eitthvað út á fjarstýringuna eina.

Re: Mount & Blade

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ef þú útskýrir ópersónulegt?

Re: Nýja tækniundrið frá Nintendo

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
BETRI EN PS2. I JUST SAY WTF? Xbox nær betri gæðum en PS2. Þú átt hafa Xbox í staðinn “Cube” .

Re: MMOG

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
En ég hélt að það væri fyrir svona Role Playing stuff, en ekki bara multiplayer online games tengdan herkænsku.

Re: PS3

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
True, en leikir fara eftir smekk, fyrir þá sem vilja vita um uppkomandi leiki er hægt að skoða ýmsar “trailer síður” dæmi gametrailers þar er hægt að sjá XBOX360 leiki og PS3. Ég endurtek að smekkur skiptir máli, t.d. sumum finnst þessi leikur rusl en aðrir meistaraverk. Sem dæmi finnst mér Piccaso myndir rusl, bara einhverja afskræmdar persónur á striga. En þarna getið þið metið fyrir ykkur sjálf hvor vélinn hentar ykkur. Prent villur. AND DON'T CARE

Re: PS3

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ÉG FULLYRÐI AÐ VERÐ FYRIR PS3 SÉ EKKI SANNAÐ, ÞAÐ ER EKKI SANNAÐ AÐ HÚN KOSTI NÆR 500 $ Það segir einhver að það sé 50.000 kr en það er bull. (Dollarinn er 65 kr eða þar um bil ekki 100) Einnig er verðið bara getgátur því ég hef leitað á vefnum þar koma getgátur ekki fullyrðingar um verð. Raunhæfasta dýrasta verðið er 50.000 yen sem gera um 465$ sem 65$ dýrara en Xbox360, en endurtek getgátur á ferð. (fullyrði ekki að Xbox360 muni kosta 400 né að PS3 465, allt samman getgátur á vefnum)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok