Ég byrjaði með Örgryte í FM11 of fór með þá upp um deild, var svo boðið að taka við FC Durarea í rúmeníu tók 2 tímabil þar og fór upp um deild á fyrsta og vann svo þá efstu deild á öðru tímabili. Þá bauðst mér að fara til Everton líklega skemtilegasta leið sem ég hef farið til að komast í úrvalsdeildina.