Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 21 árum, 9 mánuðum 39 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: I adapt

í Metall fyrir 17 árum
Mikið er ég feginn.

Re: Shogun - Charm City

í Metall fyrir 17 árum
Ég sagði það já. Fíla ekki gítareffectana sem þeir nota og finnst ekki nóg af áhugaverðum melódíum.

Re: The New World Order og Kreppann

í Deiglan fyrir 17 árum
Það var nú hluti af pælingunni hjá mér - það meikar ekki sens að svoleiðis risa-ríkisstjórn eigi að micromanage-a allri Jörðinni. Það þarf væntanlega einhverjar staðbundnar svæðisstjórnir (eða hvað sem á að kalla það) til að sjá um daglegan rekstur smærri hluta. Vissi ekki alveg hvernig ég átti að orða þetta en þú skilur vonandi hvað ég á við :p

Re: Shogun - Charm City

í Metall fyrir 17 árum
Renndi í gegnum hann í ferðaspilaranum hjá Valda fyrir helgi, ekki minn tebolli. Of hrátt og brutal e-ð, fyrir minn smekk amk. Fín spilamennska samt.

Re: The New World Order og Kreppann

í Deiglan fyrir 17 árum
Þú meinar það. Ég skildi þig sem “Svona stórt ríki lifir aldrei nema frjálshyggja sé lágmörkuð”. En já, það meikar svosem sens að takmarka að einhverju leiti þau völd sem svona alheimsríki hefði, til að koma í veg fyrir spillingu. Á hinn bóginn, til hvers að hafa það ef það hefur engin völd? Það verður amk að hafa völd yfir skattekjum til að geta dreift þeim þangað sem þeirra er þörf. Það er algjört lágmark að mínu mati.

Re: The New World Order og Kreppann

í Deiglan fyrir 17 árum
Enda er ég algjörlega á móti frjálshyggju. Hvað fékk þig til að halda e-ð annað?

Re: Vantar Dungeons and Dragons!

í Spunaspil fyrir 17 árum
Nújá? Kannast ekki við það.

Re: Hvað er á skrifborðinu þínu?

í Tilveran fyrir 17 árum
klósettpappírFleiri með kvef greinilega.öndWhaaat? Ég meina, quaaaack?the worst-case scenario survival handbook: dating & sexHahaha, snilld.

Re: Hvað er á skrifborðinu þínu?

í Tilveran fyrir 17 árum
Það er eitthvað að ganga, sko. :|

Re: Hvað er á skrifborðinu þínu?

í Tilveran fyrir 17 árum
4. Svona internet kassa dæmiRouter? :p

Re: Vantar Dungeons and Dragons!

í Spunaspil fyrir 17 árum
Já. Lúdó er borðspil, ekki hlutverkaspil. D&D er hlutverkaspil, ekki borðspil. Það er stór munur þarna á.

Re: Vantar Dungeons and Dragons!

í Spunaspil fyrir 17 árum
Til að byrja með, Dungeons & Dragons er hlutverkaspil en ekki borðspil. Í öðru lagi finnst mér harla ólíklegt að það sé ekkert til í Nexus, þú hefur hugsanlega ekki verið að spyrja um rétta hlutinn. D&D 4th Edition Player's Handbook, Dungeon Master's Guide og Monster Manual (sem eru grunnbækurnar sem þú þarft til að spila) ættu að vera til, og ef þær eru ekki til þá hljóta þeir að fá sendingu með því bráðlega.

Re: Hvað er á skrifborðinu þínu?

í Tilveran fyrir 17 árum
Þú vinnur. o_0

Re: Vinningshafi í Bannerkeppni.

í Windows fyrir 17 árum
Nú jæja. Vissi ekkert um það enda hef ég ekki aðgang að því.

Re: Tölvur og rafmagn

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum
Meinti nú aðallega að vera ekkert að djöflast með stútinn í skjákortinu og svoleiðis.

Re: Vinningshafi í Bannerkeppni.

í Windows fyrir 17 árum
Ég sá engan annan en intenz kvarta.

Re: Hvað er á skrifborðinu þínu?

í Tilveran fyrir 17 árum
Klósettpappír (nei, þetta er ekki runk pappír, ég var með kvef)Haha, sama hér :p Ég var að pæla í að skrifa e-ð svona en ákvað að sleppa því -_-

Re: Tölvur og rafmagn

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum
Opnar kassann og ryksugar. VARLEGA.

Re: Tölvur og rafmagn

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum
Skjárinn er það sem eyðir lang lang mestum hluta af rafmagninu sem fer í tölvuna. Og eins og bent var á: Ef þú rykhreinsar hana öðru hvoru þá er nánast engin eldhætta.

Re: Allt á skakk og skjön

í Unreal fyrir 17 árum
Nauh, ný mynd. Er það ekki algjör óþarfi, hin var nú ekki búin að vera nema hvað, 6 mánuði? :| …Þetta áhugamál er svooooo dautt.

Re: Dansa

í Tilveran fyrir 17 árum
Uh, haaa? o_0ekki hugmynd hvar þetta á að veraBúinn að prófa /dans?

Re: konur

í Húmor fyrir 17 árum
http://www.joe-ks.com/archives_jan2005/HazMat4Woman.jpg

Re: Afhverju rússland ?

í Tilveran fyrir 17 árum
Eða mína. Heh.

Re: Sundfata safnið mitt

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Hva? Áttu ekki mömmu? Notaðu hana! :p

Re: Sundfata safnið mitt

í Tíska & útlit fyrir 17 árum
Taldi átta á myndinni, en hei. Já, ég á eitthvað sirka svoleiðis, er svosem ekki með tölu á því :p Til hvers að eiga fleiri? Maður er í einum í einu og þegar þær eru allar orðnar óhreinar eru einhverjar komnar úr þvotti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok