Mikið rétt en lagið á rætur sínar að rekja til ársins 1941 til söngbókar sem maður að nafni Alan Lomax skrifaði. En þar skrifaði hann einmitt að lagið “House of the Rising sun” væri enskt þjóðlag og textin við það væri samin af Georgia Turner og Bert Martin. Svar við Grenade hér að ofan ;)