Fjölskyldan mín ákvað að skipta yfir í þráðlaust net hjá símanum. Við búum í tvegga hæða húsi og erum með tölvur á báðum hæðum. Netið tók 11 daga að komast inn og ég var að drepast. Síðan koma það inn seinasta föstudag en ég var að keppa um helgina í frjáslum svo ég komst ekki í tölvuna. Núna í gær ákvað ég að vera í tölvuni allan daginn. En nei. Netið dettur út á 30-60 mín fresti og það tekur u.þ.b. 10 mín. að koma aftur inn og ég er að drepast úr pirringi.

Er þetta alltaf svona fyrst þegar maður fær sér þráðlaust eða hatar guð mig?