Já , gerðu það sem þér finnst sniðugt , gerðu það. Taktu öll prófin. Ef þú ÆTLAR að verða eitthvað , hefur ákveðið það þá helduru þig við það. Betra að vera mjög góður í einhverju fáu frekar en “average joe” í mörgu. Ég tók ekki öll prófin , þótt ég hafi tekið samfélagsfræðiáfanga. Ég sleppti samræmdu samfélagsfræðiprófi og komst samt í skólann sem ég vildi fara í , Menntaskólan í Reykjavík.