nei! ég er með pabba vælandi yfir þvi hvað ég fer seint að sofa, mömmu segjandi hvað ég er lengi í tölvunni, fjall af heimavinnu og dót sem ég geri in da real life..alveg nóg pressa að bara komast með fréttatímann á rétta kvöldinu! en oki þú ert búinn að afsaka hugmyndina