Skondinn draumur :') En já, 10. bekkur hjá okkur er líka í ruglinu… það var einu sinni mynd af þeim á kallarnir.is að drekka og djamma með einhverjum, kennararnir sáu þetta (hvað voru þeir að gera á kallarnir.is?) og hringdu í foreldrana, þær fóru eitthvað að grenja, svaka drama…