Nenni varla að eyða tíma í að svara þér, því þú ert ekki beint skarpasti hnífurinn er í skúffunni. Og að segja að “meiri hluti” bandaríkjamanna sé hrokafullur er alhæfing, sérstaklega þar sem þú hefur enga tölur til að styðja, eða nein rök nema það sem er byggt á þínu eigin skoðunum. Þannig að já, þú þarft endilega að fletta orðinu upp, og átta þig á hversu barnalegt það er að tala svona án þess að hafa rök, tölur eða annað til að styðjast við.