Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Speer
Speer Notandi frá fornöld 31 ára karlmaður
642 stig
Stjórnandi á

Wyrmrest Temple - Keppni (20 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Tók þetta úr Wotlk beta og breytti henni í photoshop.

Keppni hafin (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Meira info um Myndakeppnina: http://www.hugi.is/blizzard/articles.php?page=view&contentId=6088753

Myndakeppni (16 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Myndakeppni Það hefur liðið alveg ágættur tími síðan seinasta myndakeppni var haldinn og eru notendur komnir kannski með eitthverjar góðar myndir sem þeir vilja senda inn. Það eru engar reglur hverning eða af hverju myndinn á að vera, nema auðvitað að þetta verður að vera úr leik sem Blizzard hefur gefið út, semsagt þetta er ekki bara World of Warcraft. Þetta verður samt sem áður að vera ykkar verk. Info um hverning myndirnar eiga að vera: Steini *Myndir verða að tengjast einhverjum leik...

WOTLK Trailerinn (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Búið að koma fram á korkunum, en ég bara þyrfti að senda inn screenshot af Arthas:) Enda svalasta persónan í Warcraft lore-inu Getur horft/Downloadað myndbandinu hér: http://www.wow-europe.com/wrath/intro.xml

WOTLK Screenshots og "Hjálp" þræðir á World of Warrcraft - Almennar umræður (29 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Ætla byrja á Wotlk screenshots. Sá að það var einn notandi að kvarta yfir því að Wotlk screenshot séu að spoila of mikið fyrir honum. Þannig ég sendi inn könnun og þar sem 66% segja að það ætti ekki að vera bannað þá ætla ég að leyfa þau ennþá, plús Wotlk screenshot mun vera meirihluti af innsendum myndum á /blizzard í framtíðinni. Varðandi alla þessa hjálp þræði sem notendur eru að senda á “World of Warrcraft - Almennar umræður”. Við erum með sér kork sem heitir “World Of Warcraft - Hjálp”...

Metamorphosis (38 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Seinasta talent pointið í Demonology tréinum hjá Warlocks, þar sem þú getur breytt þér í Demon:)

Warsong Hold í WOTLK (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Einn af tveim byrjunarstöðunum í WOTLK

Varðandi sölu á "accounts" í WoW (18 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Hef undanfarið þurft að eyða frekar mörgum þráðum þar sem fólk telur sig ekki vera að brjóta reglurnar varðandi sölu á accounts í World of Warcraft. Það skiptir engu máli hvort þið séuð ekki að selja hann hér, þá má ekki auglýsa aðrar síður sem selja account heldur ekki spyrja um það. Ef það verður mikil umræða í gangi um sölu á accounts þá fer fólk að spamma þetta áhugamál um sölu á accounts og allt fer í rugl. Svo vinsamlegst reynið að tala við stjórnendur áður en þið farið að pósta...

EM í sjónvarpinu (2 álit)

í Stórmót fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Langar að vita á hvaða stöð verður EM sýnt? það er eitthvað á RÚV, en er Stöð2sport ekki með eitthvað?

Age of Conan (7 álit)

í MMORPG fyrir 12 árum, 12 mánuðum
Smá minnimáttarkennd

PVP eða PVE (0 álit)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum

Ipod Touch 16gb (5 álit)

í Græjur fyrir 13 árum
Eins og topicið segir, þá er ég með ipod touch 16gb til sölu. Ástæða sölunnar er bara að ég nota hann svo lítið :) Vill helst ekki minna en 20 þúsund, hann var keyptur í Nóvember og er lítið sem ekkert notaður, kostar nýr hér um 50 þúsund held ég

Age of Conan - Kynning (13 álit)

í MMORPG fyrir 13 árum
Ætli maður byrji ekki að kynna þennan leik fyrir fólki, ef það hefur kannski ekki mikið verið að skoða aðra þræði eins og hér fyrir neðan. Þetta er þar að segja MMORPG leikur og er heimurinn í þessum leik mjög stór, ef maður samanber AoC við WoW þá er heimurinn um það bil þrisvar sinnum stærri í AoC, svo hann er nú ekkert lítill. Alveg fáranlega mikið sem þú getur gert í þessum leik, getur lesið um það allt á: www.ageofconan.com Classarnir í AoC eru 4 síðan eru undirclassar yfir þá alla....

Vafasamur stjórnandi (10 álit)

í Hokkí fyrir 13 árum, 1 mánuði
Hvar kom þessi “andri7” eiginlega, hef aldrei séð hann á huga, né hokkí ?

Tantrum Vs Tempest (6 álit)

í Call of Duty fyrir 13 árum, 1 mánuði
Veikleiki Tantrum í Icecup #1, Citystreets/District Ætlið maður verði ekki að monta sig smá, smá once in a life time moment :D

Ipod Touch 16gb (2 álit)

í Græjur fyrir 13 árum, 1 mánuði
Er með Ipod touch 16gb, ( keyptur í nóvember ) Ég held að ég hafi notað hann svona 3 síðan ég fékk hann, hef bara enga not fyrir hann, hann er alveg eins og nýr, með allar snúrur og allt sem fylgdi honum. Vill helst ekki minna en 20k fyrir hann. En allavega megið senda mér pm með offer.

Mars 2008 (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 1 mánuði
/forsida 13.76% 598.579 1. /hl 6.48% 281.707 2. /kynlif 4.74% 206.121 3. /hljodfaeri 4.49% 195.308 4. /blizzard 4.34% 188.730 5. /humor 4.28% 186.069 Um það bil 10.000 fleiri flettingar heldur en síðast svo þetta er mjög gott, er samt ekki alveg að fíla það að hafa /hljodfaeri yfir okkur :)

Hvenær næsta mót verður? (6 álit)

í Call of Duty fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Er bara að spá eru einhverjar hugmyndir hvenær næsta mót verður, þar sem ég sá að Wanganna var að tala um að það yrði stutt í næsta mót á síðasta móti:) Væri auðvitað frábært að hafa eitt stykki um páskanna, reyndar eru margir að fara eitthvað :/

Vantar mann í mótið (4 álit)

í Call of Duty fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Við í “Shine” sem eru bara nokkurn veginn pugg ( 3 tempest og 2 random) vantar einn í viðbót fyrir mótið, og vill ég fá einhvern sæmilegan þar sem við erum nú engir nýgræðingar :) setjið msn hér fyrir neðan ef þið viljið koma og ég tala við ykkur asap

Sins of Solar Empire (0 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Erum nokkrir sem spilum þennan leik og okkur vantar fleiri til að geta spilað 4v4 og svoleiðis. En allavega ef þið vilji einhvern tíman vera með joinið þá þessa Hamachi channel: Name: Geimur Pw: leiki

IsTorrent (1 álit)

í Netið fyrir 13 árum, 3 mánuðum
http://istorrent.is/ Ef ég skil þetta rétt þá verður komin niðurstaða úr þessu máli einhvern tímann í dag eða á morgun ? Gæti auðvitað verið að ég sé að misskilja, þess vegna er ég að spyrja:)

Vantar 3 miða á Benny Benassi (yngri) (1 álit)

í Djammið fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Eins og topic segir þá vantar mig 3 Miða á Benny Benassi, fyrri tónleikanna ( 16-20), Sendið bara pm.

Server listinn (0 álit)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Vill bara láta ykkur vita að Server Listinn er kominn aftur í gang. Vona að flestir skrái sig :) http://www.hugi.is/blizzard/announcements.php?page=view&contentId=5590091

Server listinn (38 álit)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Fyrir þá sem vita ekki hvað “Server Listinn” er þá er það listi yfir alla íslendinga á öllum EU/US serverum í World of Warcraft. Kubburinn er staðsettur fyrir neðan “Myndir” Eins og sumir vita þá var svolítið síðan, “Server listinn” var uppfærður eitthvað að viti og hef ég séð mikið af fólki spyrjandi hvaða serverar fólk er o.fl. Svo ég ætla að byrja að uppfæra algjörlega listann. Ef þið viljið skrá ykkur á þennan lista, Þá einfaldega sendið þið mér PM, Það sem þarf að koma fram er: server...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok