Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Spazic
Spazic Notandi frá fornöld 226 stig
extrn!

Könnun (43 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Sælir, Þessi blessaða könnun er mein gölluð og ósangjörn, ég sem dæmi spila bæði WoW og einnig spila ég WC3. Eitt sem stjórnendur mættu gera væri að fara aðeins betur yfir þessar kannanir og hafa þær allavegana svona þokkalegar. Ég veit þið eigið allir eftir að koma með “WOW ÞÚ ÞARFT EKKERT AÐ TAKA ÞÁTT Í KÖNNUNNINNI, ÞÚST JESUS FYNDU ÞÉR BLEIJU”. Eitthvað álíka frumlegt. En þetta er nú ekki mikið sem þarf til að henda út þessum lélegu könnunum og hleypa góðu í gegn. Takk fyrir mig.

Einu sinni enn. (3 álit)

í Bílar fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Sælir/ar, Jæja þá kemur ein spurningin í viðbot. :) Ég er búinn að vera reyna finna mér bíl síðustu mánuðina, hefur tafist aðeins því mig langar alls ekki að selja bílinn en gamla fólkið er ekki sátt með kraftin í honum. Enn jæja að aðalatriðinu, ég var að velta fyrir mér hvort þið mynduð vita um einhvern flottan 330I bmw sem er til sölu? Má kosta frá 2.5-2.8? Og megið líka henda áliti ykkar á þessum bílum í leiðinni ef þið hafið reynslu af þessum bílum.:) Takk fyrir mig.

Ég er gnome en ég sé mig sem human? (15 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Sælir, Vinur minn var að tuða yfir því hvað hann var orðinn þreyttur á því að vera gnome. Honum líkar vel við classinn sem hann er að spila honum leiðist bara hvernig gnomes casta göldrum. Ég var að velta fyrir mér hvort það væri hægt að breyta modelunum þannig maður sér sjálfan sig sem annað class en maður er? P.S. Ég er ekki viss hvort þessi umræða sé lögleg yfirhöfuð, stjórnendur eyðið þessum þræði bara ef svo er að þetta sé ekki leyfilegt. Bætt við 11. febrúar 2008 - 16:48 Ekki annað...

Long shot (12 álit)

í Bílar fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Sælir, Jæja ég var að velta fyrir mér að kaupa eða bjóða í BMW 540 shadowline bil, þetta er allt á frumstigi en langaði að fá ykkar svör um svona bíl, hvað er sangjart á settverð og hvort þessir bílar séu góðir? Þá er komið að long shotinu :) Ekki þekkir einhver þann fína mann sem á þennan gullfallega bíl :...

Hvað er best að gera? (18 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Sælir, ég var að velta fyrir mér hver er besta leiðin til að grinda gull, hingað til hef ég grindað primals bara. Ég var að velta fyrir mér hvort það væri einhver sneggri og betri leið til þess? :) Endilega komið með hugmyndir og góð svör. :)

Gzero? (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Sælir, ég var að velta fyrir mér hvort Gzero sé nýja SOTP? :)

Raiding System (18 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Sælir/ar, Ég var að velta því fyrir mér hvernig raiding systemið verði í næsta expansion? Ætla þeir sér að minka raid groupurnar eitthvað frekar? Stækka þær? Halda þessu eins og þetta er? Persónulega finnst mér þetta fínt eins og þetta er núna hæfilega margir, mætti kannski vera 30mans upp á að meira flexible raid groupur. Hvað finnst ykkur um þetta? Vitiði eitthvað um þetta?

Borgar það sig? (4 álit)

í Bílar fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Sælir/ar, Ég var að velta fyrir mér, ég er að kaupa mér nýjan bíl. Fékk fínasta tilboð frá félaga sem á AUDI A4 QUATTRO 3,0 - Hann er með 200-300þús króna aukapakka, leðri og slíkum lúxus. Þetta er 2004 árgerðin svo það er gamla grillið sem mér finnst reyndar ekkert verra. En já spurningin er sú, hvað ætti maður að vera tilbúinn að borga fyrir þetta? Hann er keyrður einhver 65-67k. Hann er vel með farinn og maðurinn sem á hann á sprautunar verkstæði. Svo er sangjart verð að borga 2.75mill...

Íslendinga guild á Trollbane? (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Sælir, ég var að vafra eitthvað leiddist meðan ég var að bíða eftir að WoW installaðaist aftur. Þá rakst ég á guildið MurK. Þannig ég var að vetla því fyrir mér hvort þetta væru íslendingar eða einhverjir aðrir.

35k (7 álit)

í Half-Life fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Mig vantar turn á 35k. msg me.

Worth it? (26 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Sælir drengir, ég var að velta fyrir mér hvort það borgi sig að spila í íslensku guildi? Ég tók einhver tvö raid hérna með ,,Shadow of the past“ hér í denn á character sem vinur minn átti, Clearuðum BWL og Downuðum 1st boss í AQ40. Það var virkilega gaman, metnaður og fólk vildi gera sitt að mörkum. Þá er spurningin er eitthvað svona guild nú til dags? Þarf ekkert að vera hreint íslendingaguild, bara að fólk sé focused og svona. Sjálfur hef ég clearað SSC og upp að Kael í TK með guildi sem...

Character/guild/server? (63 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Sælir, Ég var að velta fyrir mér hvaða character íslendingar eiga og hvaða guildum þeir eru staddir í osfv. Eins og topicið segir : Character/guid/server=D

Ótrúlega vandaræðaleg (20 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Sælir/ar, Jæja nú er ég í frekar miklum vandaræðum. Ég var tekinn frekar illa af þessum höckurum. Þeir sendu mér e-mail á E-mailið sem er addressað á accountinn minn frá e-mailinu "blizzardbillingsuport@hotmail.com enn ég hreinlega tók ekki eftir þessu svo ég svaraði öllum spurningum sem þeir settu fyrir. Enn þegar ég áttaði mig á þessu þá var ég súsum ekkert svo stressaður því ég á ennþá CD keyinn og get auðveldlega tekið mynd af VISA kortinu mínu sem ég gerði. Enn þegar ég sendi það inn...

Sælir, Grimbatol? (34 álit)

í Blizzard leikir fyrir 12 árum, 12 mánuðum
Sælir, eru margir sem spila hérna grimbatol allaince?

Þessi er fallegri en sólin sjálf. Impreza GT (20 álit)

í Bílar fyrir 12 árum, 12 mánuðum
Sælir, Ég ætla byrja á að henda inn auglysingunni hér þar sem Live2cruize accountinn minn virkar ekki. Ég set inn minn eftir stutta stund. smá info: - Rauður - 99' - Hvítar álfelgur - Ný vél WRX 2004 Keyrð 25k km - Tölvukubbur - 3“ Blitz pústkerfi alla leið í gegn - 3” downpipe - Blow off ventill - Spoiler - Ný dekk low profile - Auðvitað eru ásættanlegar græjur í honum - Nýtúrpína - Boddyið er keyrt 96þús - nýkerti - Skilar rúmlega 260hs, þvori ekki að henda nákvæmari tölu en það. -...

Fatlaðrastæði? (22 álit)

í Bílar fyrir 13 árum
Sælir, Ég var að velta fyrir mér, fær maður punkt fyrir að leggja í fatlaðrastæði?

Kostnaður? (9 álit)

í Bílar fyrir 13 árum, 3 mánuðum
Sælir, Eg var að velta fyrir mer, hvað kostar að hjolastilla bil? Afsakið að eg get ekki notað kommustafi lykklaborðið er onytt. Takk fyrir mig. :) Bætt við 31. mars 2007 - 18:20 Og hvað kostar þenslukutur?

Fellowship of the iPod! (13 álit)

í Half-Life fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Sælir, Eg er að leita mer af iPod 2gb. Ef einhver a slikt kvikindi og vantar ad selja endilega sendu mer leynilegt skilabod. p.s. Afsakaið að það vanti allar kommur takkinn er fucked up og það kemur allta “´´” þegar eg ytti a hann. Peace Out.

Breytingar á Paid Transfer? (11 álit)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Sælir, Ég var að velta fyrir mér breyttu blizzard paid transferinu með TBC? er´hægt að transfera frá PVE til PVP servers? Takk fyrir hjálpina. :)

Vesen (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Já, Svona er mál að vexti, ég datt út í gær í miðju AB, og núna þegar ég ætla reyna koamst inná charinn er ég bara fastur í loading myndinni, kannski er þetta því öll BG eru niðri veit það ekki. Enn er hægt að gera eitthvað? frekar boring að geta ekki spilað. :)

WTT: Hunter (19 álit)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Orc Hunter Male Helm: Dragonstalker's helm Neck: Onyxia Tooth Pendant Shoulders: Giantstalker's Epaulets back: Cloak of the Shrouded Mists Chest: Giantstalker's Breastplate Bracers: Dragonstalker's Bracers Gloves: Dragonscale Gauntlets Belt: Warpwood Binding Leggings: Giantstalker's Leggings Boots: Giantstalker's Boots Rings: Masons Fraternity Ring Band of Flesh Trinket: Royal Seal of Eldre'Thalas Blackhand's Breadth Epic mount: Já Server: Burning blade

Warlock (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Mig vantar Þokkalega vel gearaðan Horde char á pvp server. http://ctprofiles.net/91077

Kjellin kveður (25 álit)

í Half-Life fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Sælir, Ég hef ákveðið að hætta í cs, Ég vill þakka öllum í touch og curse fyrir skemmtilega tíma, Sæl að sinni. p.s. Ég er ekki að taka þátt í brandaranum.

Vandamál með svo kallað "Paid migrade" (11 álit)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Sælir drengir og stúlkur. Mig langar aðeins að spyrja þá sem hafa reynslu á því að Pay migrade. Lentuð þið aldrei í því að það kom upp leiðindar gluggi alveg í endan þegar þið eruð að klára sem hljómaði eitthvað á þennan veg,: Character Transfer Failed The transfer operation could not be completed. Your transfer request has NOT been lost, but this transfer cannot be moved at this time. An error occurred when trying to finalize your transfer transaction. We apologize for the inconvenience....

WTT: Druid & Warrior (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Sælir, drengir, menn, kvennmenn og öll þau skrimsli sem leynast hér. :) Druid: Horde Tauren Male Gear: Healing Gear: Head, Shoulders, Chest, bracers, hands, belt, leggings og boots ALLT Tier1 s.s. fullt tier1 (Centarion) - http://wow.allakhazam.com/db/itemset.html?setid=205 Back:Hide of the Wild http://wow.allakhazam.com/db/item.html?witem=18510 Finger: Seal of the Archmagus - http://wow.allakhazam.com/db/item.html?witem=17110 Blood of the Martyr -...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok