Það sem ég er að segja er að það er mjög lítill hópur sem hefur gaman að þessu og ég tel þann hóp ekki vera nógu stóran, né breidd þess efnis sem yrði rætt á slíku áhugamáli. Jájá, það yrði ábyggilega virkt í einhvern tíma en svo yrði það dautt, rétt eins og /matargerd, /ithrottir og /tolkein. Ég styð frekar það að setja kork inn á /bokmenntir fyrir þetta.