Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Spacebar

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
…ég er ekki að fatta þetta svar. Færðu þitt stöff aftur “30”(????)?

Re: Illa förnu Converse skór

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þá hlýturðu að geta bara stolið einni túpu af nautsterku tonnataki í bíkó ;]

Re: Torfærusíða

í Mótorsport fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mundi bara tékka á því á lía síðunni..þeir vita þetta.

Re: pæling...

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er nóg fyrir þig að segja bara kisa og ég túlka það eins…..djúúúúpt sokkinn….. uss uss..

Re: Torfærusíða

í Mótorsport fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jaaa…birtingar á videoum á heimasíðu? Grunar að þar mundu höfundarréttar lög stríða á móti þér..

Re: hlutir til að taka með til útlanda

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Krakkhóru..í pappakassa..? Númer eitt sjö og fimmtán!

Re: Torfærusíða

í Mótorsport fyrir 19 árum, 1 mánuði
….gæti hugsanlega verið ólöglegt? :)

Re: Teikningarnar mínar

í Myndasögur fyrir 19 árum, 1 mánuði
Kim Possible er með flottan rass!

Re: þegar ég

í Skátar fyrir 19 árum, 1 mánuði
…ehh..engar skrúðgöngur? Og..hvernig fengu félögin ykkar einhvern pening til að gera nokkurn skapaðan hlut ef að þið voruð allan tíman útí skógi að labba…?

Re: Illa förnu Converse skór

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Spyrja skósmiðinn rétt hjá gamla apótekinu á skólaveginum :]? Ef að verkstæðið er enn opið hjá honum…voða fínn karl…

Re: Cloud Strife

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei..satt..alveg eins og þegar Tidus er eitthvað að synda afturábak í rólegheitunum og láta sig dreyma…eða var…hann meðvitunarlaus….hmm..

Re: Vinir sem lítið vita

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Bwahaha :D Snilldar “afsökunarbeiðni”. Annars, þá er það bara oft með fólk..að það dæmir annað fólk eftir orðrómum og bara án þess að þekkja viðkomandi..alltof algegnt. But hey! Just fckn life ;)

Re: pæling...

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Orsporið er orðið þannig að nú verður ekki aftur snúið..því miður…þú átt enga framtíðarvon… :/

Re: pæling...

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þú ert of góður í því að vera leiðinlegur við fólk..það fattar ekki þegar þú ert bara að “stríða” smá……..yeah…

Re: Hike brauð?

í Skátar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Svo setirðu bara allt sullið í vasann og þegar þú ert svo loksins stopp eftir langa hike ferð…þá ertu komin með svona fínt hnoðað deig! :D

Re: happy doomsday!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nauts! …næstum samt..

Re: happy doomsday!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Haha, þú býrð í keflavík!

Re: Skrítið

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, ég veit hvað er að. Notaðu hjálpar korkinn :D

Re: Enginn friður!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég fór að reyna við konuna frá gallup…leið ekki á löngu þegar ég var farinn að sýna henni meira en lítinn kynferðislegan áhuga..að hún tók sig til og skellti á.

Re: smá pæling

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Venjulegt fólk er ekki til. Fólk sem vill endilega flokka sjálft sig eftir týpum er oftast vitlaust/óöruggt/með víðáttubrjálæði eða bara einfaldlega matað af röngum upplýsingum. Að því sem ég veit best eru hver og einn einstaklingur það frábrugðin öðrum að ekki er hægt að flokka hann eftir þeim fjölmörgu týpum sem til eru..nema þá að einstaklingurinn nefni sjálfann sig eftir týpu til að búa sér til einskonar hóp til að passa inní. Þannig…það er ekki til venjulegt fólk.

Re: Einhver hérna sem er góður í ensku?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
I don't “nenn” it. Það er ekki til neitt á ensku yfir þetta orð..svo ég er byrjaður að kenna englendingum þennan frasa. I don't nenn it…

Re: takið þið eftir ?

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
……ég hata hard-to-get….Fáránlegasta uppfinning mannkynsins!

Re: skráning

í Skátar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Og…þú veist það..afþví að..?

Re: God, I'm awful.

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Við höfum engan rétt í þessum málum, við eigum að vera tilfinningalausir barbarar, en samt gríðarlega miklar tilfinningaverur gagnvart elskunni okkar….skrítið ehh?

Re: God, I'm awful.

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já…ég hef alveg sleppt því að skrifa um þær á netið..eða svona að mestu leiti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok