Mikið er hver rammi teiknaður, og til að spara vinnuna er CGI notað til að kannski blanda eða beygja nokkrar myndir. Ef þú vilt prófa að gera litla teiknimynd, fáðu þér Macromedia Flash, og búðu til nokkra ramma, og hreyfðu hluti til. Flash er, mætti kalla Moviemaker í teiknimyndaheiminum.