Hvernig veistu að micinn sé í fínasta lagi? Hefurðu prófað aðra mic? Hefurðu þrófað að tengja micinn við eitthvða annað? Ertu með mic boost, og svo lækkað gegt mikið í öllu öðru svo það heyrist ekki hátt í þér? Ertu með eitthvað innbyggt hljóðkort inn í tölvuna?
Jú, þú getur keypt hann beint í gegnum steam með korti. Farðu á www.steampowered.com, náðu þér í forritið, búðu þér til account og “Steam Store” eða einhver þannig fjandi ætti að poppa upp.
Komdu með hugtökin. Einnig virkar google oft. Getur leitað að “define: lathe” og scrollað neðst þar til þú kemur að en.wikipedia.org lýsingunni. (that's defæn tvípúnktur bil leitarstrengur)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..