Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Runarmm
Runarmm Notandi síðan fyrir 17 árum, 4 mánuðum 62 stig
– – –

Re: Goldseller eignaður

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þetta er ekki plat gold, þetta er til staðar í leiknum ekki satt? Það tekur tíma að eignast alvöru peninga, það tekur tíma að eignast wow gull, og tími er ekkert annað en peningur. Sé ekki alveg afhverju þú ert að vera kaldhæðinn hérna. LOOOOOOL

Re: Deathcharger!

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
hah nett, tók ekki eftir þessu. Var nýýýdingaður og að reyna að smygla mér í naxx pugs.

Re: Deathcharger!

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Afhverju ætti Creaky að fá að raida? Honum líður ágætlega sem altinu mínu sem ég spila eiginlega aldrei sko. Afhverju ertu að spá í því samt?

Re: Enn ein UI myndin.

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Nei takk.

Re: Enn ein UI myndin.

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þarft nú ekkert að afsaka þig sko, skil alveg pointið þitt, en mér fannst það bara mjöööög erfitt að koma því fyrir þarna, þar sem grid og omen poppar inn í svarta kassann í raidum og slíku.

Re: Enn ein UI myndin.

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Núna skil ég bara ekkert um hvað þú ert að tala :)

Re: Server..

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 12 mánuðum
En bað hann um það? ooonniiiii

Re: shamminn minn

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Sjaldan séð ljótari.

Re: Mamma og pabbi

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Hverju ertu þá að reyna að koma á framfæri með þessu kaldhæðnissvari þínu hérna fyrir ofan?

Re: Mamma og pabbi

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Sama hvað þú segir, þá eiga þau ekki að fá neitt credit fyrir að fæða barnið sitt, klæða barnið sitt, eða gefa því húsaskjól.

Re: Vent fyrir serverinn.

í Blizzard leikir fyrir 15 árum
Skítléleg hugmynd

Re: Vent fyrir serverinn.

í Blizzard leikir fyrir 15 árum
Joina casual guild?

Re: dredinn da fokkin ice

í Half-Life fyrir 15 árum
Flott að sjá gæjann svona loksins, flottur kappi :)

Re: Hvort?

í Blizzard leikir fyrir 15 árum
Þú ert góður með þig, takk fyrir að kalla mig þurs líka og svona… Kann að meta það.

Re: Hvort?

í Blizzard leikir fyrir 15 árum
“Sem er ástæðan fyrir því að ég hef gaman afþví að skíta yfir þig (og það er svo auðvelt).” Ekki helduru í alvöru að þú sért að standa þig geðveikt vel? Bara svona að spá, búinn að lesa smá hérna, þekki hvorki þig né Johnny gæjann, en vá hvað þú ert yfirdrifið mikið lélegri en hann í.. tjah rökræðum, ef hægt er að kalla þetta það. Núna bíð ég spenntur eftir því að þú lookir upp einhverjum commentum eftir mig og kemur með einhverjar flame tilraunir, ég meina ég var nú einu sinni að móðga þig...

Re: Íslensk náttúra

í Tilveran fyrir 15 árum
Ofmetin

Re: caRlos

í Half-Life fyrir 15 árum
Til hamingju með daginn gamli refu

Re: Shamminn :D

í Blizzard leikir fyrir 15 árum
Til hamingju! Núna átt þú metið!

Re: Damn hackers

í Half-Life fyrir 15 árum
Villt skot væri Mozty gæjinn, nema ég sé að misskilja eitthvað illa, ef einhver það er að segja.

Re: Blóðálfurinn

í Blizzard leikir fyrir 15 árum
Og bíddu, hvað? Ekkert framhald af þessu eða?

Re: Gott Score :D

í Call of Duty fyrir 15 árum
Þetta var alveg ömurlegt hjá þér, sorry kall.

Re: Gott Score :D

í Call of Duty fyrir 15 árum
Miðað við hvað þú getur ekki ælt pointinu þínu út úr þér, þá já myndi ég segja það. Núna ætla ég að vitna í þig bara, “Þetta er ekki spurning um public eða heldur ekki skills.” Svo segiru hérna rétt eftir það, “Nei það hefur ekkert með promod að gera heldur skills.”.. Come on, þegiðu bara ef þú getur ekki ákveðið þig einu sinni um hvað þú ert að tala. Nenni samt ekki að fara að rífast við þig.

Re: Gott Score :D

í Call of Duty fyrir 15 árum
Jæja, svolítið langt á eftir en ætla að láta reyna á þetta. Núna ert þú að rökræða við greyjið drenginn, og þú talar bara í hringi, og talar um lítið annað en hvað allir vilja spila pro mod og hvað allir á þessu áhugamáli eru góðir í cod, sem er í raun rugl… Svo fer hann að segja að þið séuð að útiloka alla þá sem spila ekki promod, sem er nákvæmlega það sem þið eruð að gera, og þá ferð þú að tala um að þetta sé ekki spurning um promod, heldur skills? Núna spyr ég, hefuru yfir höfuð einhvern...

Re: Enn heldur progress Skemmileggja áfram! Endilega lesið :)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum
Skil alveg bla bla fáir íslendingar, engin önnur góð guild og þetta dæmi, bara svona smáþjóða-mikilmennsku brjálæði fer í taugarnar á mér. Rúnar þinn mikli félagi, hvað áttiru við með því?

Re: Enn heldur progress Skemmileggja áfram! Endilega lesið :)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum
Alveg alls ekki sammála Zodiac, hann er fífl. En hvaða fjandans máli breytir því að þið voruð allir íslendingar í raidinu? Rosalegt súper credit gefiði ykkur fyrir að hafa það alltaf hreint, og þetta er alltaf svona með íslendinga. Engin ástæða fyrir því að 25 íslendingar geti ekki drepið eitthvað í tölvuleik frekar en einhverjir random gaurar úr 8 mismunandi löndum og enginn talar sama tungumálið. Annars vel gert með þetta, en please hættið að point-a það út að þið VORUÐ ALLIR íslendingar,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok