Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nýji Link - Hræðilegur? (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Rosalega er nýja Link ímyndin ljót. Hann minnir mig á Guybrush úr Monkey Island leikjunum. Hann lítur út fyrir að vera eins og Playmobil-kall. (Þeir sem að vita ekki hvað það er hafa ekki átt eðlilega æsku :þ) Annars líkar mér ágætlega við restina af leiknum, eða allavega það örlitla sem var sýnt. <a...

Ný bygging - Soviet Industrial Plant (0 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Industrial Plant er ný bygging fyrir Soviets. Þessi bygging gerir spilaranum kleift að byggja skriðdreka og önnur tæki á 25% meiri hraða og borga 25% minna fyrir þau! Sjáið bygginguna <a href="http://westwood.ea.com/games/ccuniverse/redalert2/english/newsovietinfo3.html“>hér</a>.<br><br>Royal Fool ”You've been Fooled"

Copyright-listinn og teiknimyndasaga (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hmm, willie. Ég tók eftir því að WoW er ekki enn kominn á copyright-listann. Hvurslags vinnubrögð eru þetta? :) Meðan ég man, ég fann teiknimyndasögu um WoW á Penny Arcade. Þið getið nágast hana <a href="http://www.penny-arcade.com/view.php3?date=2001-09-03“>hér</a>. Ekkert ÞAÐ sérstök, en ef þið nennið að skoða hana…<br><br>Royal Fool ”You've been Fooled"

Aukapakki fyrir B&W - Creature Isles (5 álit)

í Black and white fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Peter Molyneux afhjúpaði á <b>ECTS</b> sýningunni aukapakka fyrir B&W, <i>Creature Isles</i>. Creature Isles mun kynna kvenkyns-skepnu (Hugsanlega fleiri en eitt), gæludýr fyrir skepnuna þína, nýja galdra, krókadíla-skepnur, fleiri quest, “slow-motion” bardaga-atriði og margt fleira. Ég bíð spenntur! (Tekið af <a href="http://www.planetblackandwhite.com/">Planet Black & White</a

World of WarCraft GameSpy Prívjú (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Gjörið svo vel! Smellið <a href="http://www.gamespy.com/previews/september01/wow/“>hérna</a>. <br><br>Royal Fool ”You've been Fooled"

Kominn tími fyrir ný borð? (9 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Er ekki kominn tími til að bæta einhverjum borðum inn á einn til tvo servera? Ég er dálítið spenntur fyrir borðum eins og de_thunder, cs_bloodstrike og de_celtic, bara sem dæmi. Ég veit að það hefur verið mikið að gera upp á síðkastið í CS-heiminum, en er ekki hægt að setja inn eins og 2-3 borð í map-cyclið?<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”

Ný Soviet bygging - Battle Bunker (1 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Búið er að kynna nýja nýja Soviet byggingu, Battle Bunker. í henni geta verið allt að 5 Conscripts. Frekari upplýsingar má nálgast <a href="http://westwood.ea.com/games/ccuniverse/redalert2/english/newsovietinfo3.html“>hér</a>.<br><br>Royal Fool ”You've been Fooled"

Renegade - Sama Commando röddin (0 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta er svosem ekki stór frétt, en Westwood tókst að fá manninn, sem að las inn fyrir Commando í C&C, að lesa inn fyrir aðalhetjuna, Havoc, í Renegade. <a href="http://westwood.ea.com/games/ccuniverse/renegade/english/html/index.html“> Heimasíða Renegade</a><br><br>Royal Fool ”You've been Fooled"

Official JónBóndi Fanclub! (8 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Farið á #jonbondi á IRCnet!!!<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”

Hvernig fer netspilun fram? (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Fer maður yfir sæstrenginn þegar maður spilar Diablo 2 yfir netið? Og er þetta eins í StarCraft?<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”

Er einhver ÍSLENSK spjallrás á battle.net? (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ha?<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”

Fréttir af Konami (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Í dag gaf Konami út lista yfir útgáfudaga á ýmsum væntanlegum leikjum: ESPN X Games Skateboarding - Endaður ágúst Silent Scope 2 - 18. september Silent Hill 2 - 25. september ESPN NFL PrimeTime 2002 - 30. október Metal Gear Solid 2: Sons of Liberty - Nóvember (Aarghh!) ESPN NBA 2Night - 15. nóvember Frogger: The Great Quest - 15. nóvember ESPN National Hockey Night 2002 - 19. nóvember ESPN International Winter Sports 2002 - 19.nóvember Police 911 - 27. nóvember Konami hafa einnig tilkynnt að...

Emperor - Ný tæki og vopn (1 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þeir sem að keyptu sér Emperor: Battle for Dune nýlega hafa kannski heyrt að þeir sem að forpöntuðu leikinn fá aðgang að nokkrum tækjum og vopnum í viðbót. Þeir fá lykilorð sem að þeir geta svo slegið inn á sérstakri heimasíðu. Þetta hefur örugglega svekkt marga, en nú er svo komið að allir fá víst aðgang að þessum tækjum. Þegar að þið lesið þetta mun 1. júlí örugglega hafa gengið í garð, en á þeim degi á að opnast fyrir nýju tækin sjálfkrafa. Ég er ekki 100% viss um þetta, og þar sem að ég...

Raggi Bjarna og "Smells like a Teen Spirit" (6 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég varð bara að commenta á þetta. Þessi upptaka er ein sú versta og mest mannskemmandi sem að ég hef heyrt! :) Reyndar hef ég séð son hans, and believe you me, þú gætir farið mannavilt.<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”

Tileinkað Douglas Adams - Talan 42 (3 álit)

í Geimvísindi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þegar að maður pælir í því, þá hafði Douglas Adams kannski rétt fyrir sér. Talan 42 kemur ansi oft fyrir í daglegu lífi. T.d. Hef ég stundum séð 7 kippur af kók út í búð. 7 * 6 = 42! Og ef ég kíki á þvottavélina mína þá stendur á henni “74620”. Ef að maður tekur oddatölurnar frá (það er að segja eftir röð) þá fær maður 42! Og mamma mín er 42! Pælið í þessu…<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”

Vandamal með 3D-kort og DVD drif (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er með Guillemot 64 MB GF2 kort, og hef átt í nokkrum vandræðum með það. Eitthvað kom víst fyrir driverana, og núna á kortið verulega erfitt. Það frystir vanalega tölvuna u.þ.b. 4-5 mínútum eftir að ég starta leik (T.d. BG2, Quake 3, Diablo 2). Gæti nokkur hugsanlega bent mér á hvað er að? Ég setti gamla Riva TNT kortið mitt í í staðinn… *sob* Og annað: Ég er með ASUS 8x DVD drif en það á það til að annaðhvort gefa mér bluescreen eða litlar grænar rendur efst á skjánum (Gerist vanalega...

Þrjár myndir... (0 álit)

í Háhraði fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Nú hef ég horft á þrjár myndir og finn fyrir óstjórnanlegri þörf til að vara aðra hugara við þeim. Ævintýri Hróðmars Heiðarlega: Þessi mynd notar barnalegan húmor til þess að reyna að bjarga sér. Til allrar óhamingju eru bílatryggingar og súrmjólkurfernur ekki sérlega fyndnar. Spaða ás: Þessa mynd er vart hægt að skilja. Hún er óþarflega löng, hljóðið hræðilegt og söguþráðurinn nær enginn. Bangsarnir: Aðaluppistaða þessarar myndar er samansafn af brúðum, böngsum og einu litlu barni. Ég hef...

Global Operations (1 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Barking Dog hjálpuðu Counter-Strike liðinu á tímabili með að hanna, hömm, Counter-Strike. En fyrir nokkru tilkynntu Barking Dog sinn eigin leik: Global Operations. Þessi leikur minnir óneitanlega á Counter-Strike, enda spilast hann eins og Counter-Strike. Þó er fullt af nýjum vopnum, raunverulegum umhverfum í leiknum. Einig mun vera veðurkerfi sem að hermir eftir þoku, rigningu, eldingum og þesskonar. Kíkið á þetta: <a href="http://www.globalopsgame.com/“>Global Operations</a> - Heimasíða...

Richard Garriot kynnir nýtt fyrirtæki (1 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Richard garriot, sem að flestir þekkja sem hönnuð Ultima leikjanna og fyrirtækisins Origin, hætti þar fyrir nokkru síðan. Hann var bundinn þagnarskyldu og var bannað að keppa við Origin á nokkurn hátt í ákveðinn tíma. (T.d. stofna nýtt fyrirtæki, tala illa um fyrirtækið o.s.frv.) En nú er samningstíminn runninn út og því hefur Richard kynnt sitt nýja fyrirtæki á E3 sýningunni. Það ber heitið Destination Games og mun vinna með kóreska fyrirtækinu NCsoft. NCsoft á réttindin að stærsta online...

E3 - Final Fantasy X myndir (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Í dag gáfu Square út nýjar myndir úr Final Fantasy X. Nú er líka komið upp að aðal óvinurinn nefnist Sin. (Kannski vissu sumir það fyrir.) Þið getið nálgast myndirnar, sem eru alls 8 talsins, <a href="http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2761755,00.html">hér</a>. Ef að tengillinn virkar ekki: http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2761755,00.html

E3 - Metal Gear Solid 2 (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Búið er að sýna nýtt myndband úr MGS2 á E3. Ég ætla ekki að fara að útskýra það af neinni nákvæmni, en segi bara að það vakna spurningar um Revolver Ocelot og Snake sjálfan. Einnig eru kynntar tvær nýjar persónur og einhver mjög líkur Grey Fox birtist. Þið getið nálgast nánari upplýsingar um innihald þess <a href="http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2761862,00.html“>hér</a>. Og ef að þið hafið góða tengingu, þá ættuð þið að skoða myndbandið sjálft <a...

Fleiri leikjademó (1 álit)

í Háhraði fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er tvennt sem að mér sýnist vanta á huga: Fleiri demó fyrir vesalingana sem að geta vafrað frítt innanlands, og tölvuleikjaáhugamál. Það síðara virðist aldrei ætla að koma, en hvernig væri að setja demó inn í millitíðinni?<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”

Ríkissjónvarpið og Eurovision (4 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég er mjög reiður út í Ríkissjónvarpið. Þeir rufu skemmtiatriðin á Eurovision (Þegar að kynnirinn missti verðlaunin í gólfið og fyrri helmingur af upptroðningi Aqua) og sýndu auglýsingar í staðinn. Ég veit ekki um ykkur, en ég er ekki að borga áskriftina mína svo að ég geti séð leiðinleg “skilaboð” frá íslenskum fyrirtækjum. Sem betur fer horfði ég á keppnina á BBC Prime og gat því séð allt. Auk þess er breski kynnirinn mun skemmtilegri en þessi íslenski Kastljós-bjáni. Þessi breski talar þó...

Dark Alliance grein á GameSpot (0 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Vildi bara láta þess getið að GameSpot eru búnir að skrifa grein um BG2: Dark Alliance. Þið getið nálgast hana <a href="http://gamespot.com/gamespot/stories/previews/0,10869,2718115,00.html“>hér</a>.<br><br>Royal Fool ”You've been Fooled"

Rokklög á Eurovision? (10 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég var að spekúlera: Hafa rokklög nokkurn tímann komist inn í Eurovision-keppnina? Bara forvitinn.<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok