Veit nú ekki um nein forrit, þú finnur pottþétt eitthvað ef þú googlar bara “how to speed up your computer.” En hinsvegar, ef þú ert á Windows, geturðu gert eitt. Farðu í run og skrifaðu msconfig. Í general tabinum velurðu selective startup, síðan ferðu í startup tabinn. Þar er væntanlega hafsjór af forritum, mörg hver eitthvað sem þú ekki þarfnast. Það sem gerist nákvæmlega er að þú stýrir fjölda forrita sem kveikja á sér þegar Windows startar, og hvaða forrit eru að keyra í bakgrunni.