Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Næsti CM (3 álit)

í Manager leikir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Veit einhver hvenær næsti leikur í CM seríunni kemur út á Íslandi

Góðar Hljómsveitir (6 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Finnst ykkur vanta góða grein um einhverja fræga og góða hljómsveit, sem er ekki búið að skrifa 10 greina um. Hvaða hljómsveit mynduð þið þá vilja fá grein um?

Muse diskurinn (9 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvenær Muse diskurinn kemur út??

Pablo Francisco (4 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Getur einhver sagt mér klukkan hvað miðasla á Pablo Francisco byrjar og hvar? Einnig væri fínt ef einhver veit hvað kosta

Góðar hljómsveitir (9 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ef einhver veit um góða hljómsveit en nennir ekki að skrifa um hana getur hann sent mér skilaboð og ég skal gera mitt besta til að skrifa um sveitina, helst nokkuð fræg bönd

Hvað er í gangi!!!!!!!! (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Nýlega þá hætti geisladrifið í tölvunni alveg að virka, þegar ég set disk í gerist ekkert og ef ég opna my computer þegar diskur er í kemur bara program not responding, síðan er talvan 10 mín að kveikja á sér ef diskur er í þegar ég kveiki. Ef ég ýti svo á shortcutið á desktopinu til að fara í leikinn kemur bara no cd inserted Vantar nauðsynlega hjálp

Er talvan nógu góð (9 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég er með ágætis tölvu sem er með nógu gott skjákort og vinnsluminni til að spila Generals en örgjafinn minn er aðeins 750mhz og mig minnir að það sé mælt með því að maður sé með betri örgjafa til að spila hann. Haldið þið að það sé samt hægt að spila hann ef allt annað í tölvunni er í lagi. P.S. Það er allt í lagi ef hann verður bara hægu

Dómar (2 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Er einhver sem veit um síðu þar sem hægt er að skoða reviews(dóma) á diskum??

Greinar (3 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Um hvaða hljómsveit finnst ykkur að það eigi að skrifa grein um??

Skiptinemar (1 álit)

í Hugi fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Hvernig væri að setja áhugamálið skiptinemar upp, á það kannski bara heima á áhugamálinu ferðalög?

Satan (0 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum
Einu sinni voru gæsahjón sem áttu 4 unga en þrír þeirra lentu í klóm máva þannig að aðeins einn ungi var eftir og þar sem hann gat ekki leikið sér með systkynum sínum átti hann enga vini og lenti því á unga aldri í afbrotum og mikillri neyslu eiturlyfja. Dag einn kom svanur sem átti heima á tjörninni og bað gæsaungan sem kallaði sig Satan að fara með mikilvæga sendingu fyrir sig á einn ákveðinn stað og hann myndi fá vel borgað. Satan tók tilboðinu og fékk að vita staðsetninguna sem var skóli...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok