Ég er með 83 módel af Firebird með bilaðri hásingu, hliðarlegurnar á drifinu snérust í hásingunni og mig vantar nýja. Þetta er 7,5 tommu 10 bolti með gormafestingum og einhverri tork-stöng Allar hásingar úr camaro & firebird frá 1982 til 2001 (held ég) passa. Ef einhver kynni að vita um grip af þessari gerð (helst fyrir lítið náttla) væri það mjög vel þegið.