1. Í hvernig fötum ertu? Levi's 501, svörtum bol innan undir skyrtu frá spútnik, sokkum, nærbuxum, inniskór, hárkolla… 2. Hvað heitir iPodinn þinn? Ef þú átt ekki iPod, hvað myndi hann heita? Minns heitir Gerald ^^ 3. Á hversu mörgum tungumálum kanntu að telja upp að 20? á 5 tungum ^^ franska, þýska, íslenska, enska, danska ^^ 4. Safnarðu einhverju? safnaði á mínum yngri árum Go-Go köllum, pókemon og yugiho xD 5. Hvaða bók ertu að lesa í augnablikinu? Þar sem djöflaeyjan rís, ég er samt...