þannig er það líka hjá mér, en mér fannst þeir samt mjög góðir =) það sama með Billie Holiday, nema að þegar ég hlustaði á hana fyrst þá fannst mér hún bara fín seinna las ég söguna hennar og núna get ég ekki hreyft mig útaf gæsahúð, ég er ekki að grínast =O