Er líka með athyglisbrest =) og það er ekki neitt erfitt að læra ef maður er á lyfjum. Ég var greindur þegar ég var 7 ára eða eitthvað, byrjaði á rítalín fyrir 3 árum. Er núna nýhættur og það er betra að vera án þeirra :) Ekki nota athyglisbrestinn sem einhverja afsökun, ég náði að komast áfram í skólanum í Þýskalandi (sem er klikkaðislega strangur o.O) Þannig að það ætti ekki vera svo erfitt að vera í skólanum hér á Íslandi sem er skítléttur!