Haha :D Var í tvær vikur hjá vini mínum í París fyrir tvem eða þrem árum… þurfti að tala frönsku við ömmu hans sem var ekki létt… Afþví að ég var þá eiginlega búinn að gleyma mjög miklu, en þetta rifjaðist margt upp :D þannig að það var gott að fara þangað